Passamyndir

Við þjónustum einstaklinga og fyrirtæki með passamyndir.

Ég og mitt samstarfsfólk tryggjum myndatöku sem gefur þér hágæða listræna útkomu!

Myndatökur og myndvinnsla fyrir ökuskírteini, vegabréf, ferilskrá og fleira.

Starfsmanna myndir fyrir fyrirtæki bæði fyrir heimasíður og fyrir auðkenniskort.

Við mætum á vinnustaðinn eða þið komið til okkar í myndverið. Endilega hafið samband við okkur og fáið tilboð í myndatöku fyrir allan stafsmannahópinn. Þið getið sent fólkið ykkar til okkar en við getum einnig komið til ykkar og myndað allan hópinn á vinnustaðnum en þannig tapast minni tími í vinnu.

Fljót og góð þjónusta.

Við myndum nokkrar myndir og þú velur svo mynd sem þú vilt.

Við vinnum myndina og prentum hana út fyrir þig. 

Útprentun inniheldur 4 stk ásamt því að hægt er að fá hana senda á tölvupósti.

Við geymum allar myndir sem kúnnarnir okkar velja í myndabankanum okkar og geta þeir því fengið nýja útprent hvenær sem er.