Verðlisti

 

Verðskráin okkar er tvískipt.

Myndataka sem þið veljið eftir því hvað hentar 

 og hinsvegar prentun - stakar myndir - myndir í albúm - strigamyndir eða það sem ykkur langar í. 

Ferlið:

Þið mætið og skemmtið ykkur vel í myndatökunni.

Við setjum myndirnar inn á lokað vefsvæði þar sem þið skoðið og veljið eða komið í skoðunartíma hjá okkur.

Fullvinnum myndirnar og afhendum ykkur.

 

   

Lítil myndataka: 18.300.-

Hentar fyrir: litla einstaklingsmyndatöku (1-2 myndir) t.d. mynd í ferilskrá eða fjölmiðla

Innifalið:

Heimasíða til að velja úr myndum.

Skoðunartími í stúdíó ef fólk vill.

1 – 2 fullunnar myndir í netupplausn sem henta t.d. fyrir samfélagsmiðla - afhent rafrænt með wetransfer.

Prentanir eru ekki innifaldar í verðinu, sjá verðskrá prentunar á heimasíðu.

Ca 10 – 15 mín

Miðmyndataka: 28.700.- 

Hentar fyrir: Einstakling – Barn – Fermingu

Innifalið:

Heimasíða til að velja úr myndum.

Skoðunartími í stúdíó ef fólk vill.

4 fullunnar myndir í netupplausn sem henta t.d. fyrir samfélagsmiðla - afhent rafrænt með wetransfer.

Ef pantað er almbúm þá fylgir ein stækkun prentuð í stærð 13x18 ef pantað er innan 30 daga.

Prentanir eru ekki innifaldar í verðinu, sjá verðskrá prentunar á heimasíðu.

Ca 30 mín

Lengri myndataka: 37.900.-

Hentar fyrir:  Einstakling – Barn – Ferming – Student – Systkini og fjölskyldu með. Allt að 10 manns

Innifalið:

Heimasíða til að velja úr myndum.

Skoðunartími í stúdíó ef fólk vill.

4 fullunnar myndir í netupplausn sem henta t.d. fyrir samfélagsmiðla - afhent rafrænt með wetransfer.

Ef pantað er almbúm þá fylgir ein stækkun prentuð í stærð     18 x 24 ef pantað er innan 30 daga.

Prentanir eru ekki innifaldar í verðinu, sjá verðskrá prentunar á heimasíðu.

Ca 60 mín

Stór fjölskyldan: 43.600.-

Hentar fyrir:  Stórfjölskyldur t.d 10 eða fleiri – Amma, afi og barnabörn

Allir saman og í sitthvoru lagi.

Innifalið:

Heimasíða til að velja úr myndum

Skoðunartími í stúdíó ef fólk vill

4 fullunnar myndir í netupplausn sem henta t.d. fyrir samfélagsmiðla - afhent rafrænt með wetransfer.

Ef pantað er almbúm þá fylgir ein stækkun í stærð 18 x 24 ef pantað er innan 30 daga

Prentanir eru ekki innifaldar í verðinu, sjá verðskrá prentunar á heimasíðu.

Ca 90 mín

 

Nýburar – Ungbarnamyndataka:   48.200.-

Innifalið:

Heimasíða til að velja úr myndum

Skoðunartími ef fólk vill

5 unnar myndir í netupplausn sem henta t.d. fyrir samfélagsmiðla - afhent rafrænt með wetransfer.

Prentanir eru ekki innifaldar í verðinu, sjá verðskrá prentunar á heimasíðu.

Ungbarnamyndataka fer yfirleitt fram á fyrstu 10 dögum barnsins.

Mikilvægt er að panta sem fyrst á meðgöngunni, síðan staðfestum við tíma eftir að barnið er fætt. 

Myndatakan tekur oft 2 – 4 tíma þar sem við gefum okkur góðan tíma í rólegheitum og miðast tíminn út frá þörfum barnsins, þar sem það getur tekið góðan tíma að næra barnið og koma því í ró.

Hlýtt og þægilegt umhverfi fyrir börnin er í algjörum forgangi.

Ungbarna myndatakan fer yfirleitt fram í ljósmyndatúdíóinu en einnig er í boði að myndatakan fari fram á þeirra eigin heimili sé þess óskað.

Að töku lokinni er afhent myndagallerý á lokuðu svæði þar sem viðkomandi velur sjálfur þær myndir sem á að fullvinna og skila. Hægt er að kaupa aukamyndir úr tökunni, ekkert hámark á fjölda mynda.

Hægt er að fá myndir unnar og prentaðar allt eftir þínum óskum.

Í fallegu albúmi, bók, stækkunum upp á vegg í ramma eða stakar myndir, strigamyndir.

Við getum líka boðið ykkur myndir á bolla, segla, púsl, púða eða það sem ykkur dettur í hug.

Þið veljið og pantið:

Hægt er að fá hvaða fjölda sem er í albúm, allt eftir því hvað þið viljið margar myndir. (Verð til viðmiðunar)

Albúm

 8 myndir.  23660

12 myndir  33410

16 myndir. 43680 

Stækkanir

10 x 15   1500

13 x 18   3900

15 x 21   4500

18 x 24   5400

20 x20.  5800

Stórar myndir 

25 x 30.  7200

30 x 30.  8900

30 x 40.  10900 

Strigamyndir